Vörulýsing
Við vorum að fá nýja týpu af starter kittinu okkar, nú er bara ein augnhára týpa í boði sem eru klassísk augnhár en hægt er að velja um að hafa styttri augnhár í augnhára boxinu eða lengri augnhár.
Lengdir í boði: 8,10, 10, 12 mm eða 10,12, 12, 14.
Við eigum enþá örfá eintök eftir af Natural og Volume starter kittunum og þau verða á góð verði meðan birgðir endast!
Bæði Natural og Volume augnháraboxin innihalda þrjár mismunandi lengdir: 10,12 og 14 mm










