Þurrbursti

2.490 kr.

Burstinn er EXTRA GRÓFUR svo hann geri sitt með minni áreynslu en flestir aðrir burstar.
Áður en þú ferð í sturtuna, renndu honum mjúklega í hringlaga hreyfingum yfir líkamann – við mælum með að byrja á hælum & vinna sig upp – farið varlega á viðkvæm svæði t.d yfir brjóst og þar sem húð er ekki eins þykk eða gróf.
Við mælum ekki með að nota burstann í andlit.
Extra grófu náttúrulegu sisel hárin á honum sjá um að húðin fær góða örvun ásamt hreinsun á dauðum húðfrumum svo þér líður extra ferskri eftir góða burstun & góða sturtu eftir.

Þurrburstinn sjálfur er úr við sem er slípaður & lakkaður svo hann springur síður á því að liggja í rakanum inn á baðherberginu.
Hárin á burstanum eru unnin úr sísalhamp sem eru trefjar sem unnar eru úr blöðum sísallilju.
Sísal hárin eru extra gróf svo það þarf ekki að bursta húðina eins fast eða kröftuglega eins og með öðrum burstum.

  • Með þurrburstun ertu að fjarlægja dauðar húðfrumur og hvetja húðina til að endurnýja sig hraðar
  • Þegar þú þurrburstar líkamann eykur þú teygjanleika húðarinnar og yfirborð hennar verður silkimjúkt
  • Eftir þurrburstun er húðin móttækilegri fyrir kremum og næringu
  • Þurrburstun eykur blóðflæði

Nokkur atriði þarf að passa við þurrburstun:

  • Notaðu burstann á þurra húð áður en þú ferð í sturtu
  • Gott er að byrja á ökklunum og vinna sig upp
  • Mikilvægt er að bursta alltaf í sömu átt
  • Burstið alltaf í áttina að hjartanu nema þegar kemur að bakinu, það er burstað frá hálsi og niður
  • Gæta þarf að svæðum þar sem húðin er extra þunn og viðkvæm eins og t.d. á brjóstum & andlit
  • Skolið húðina vel í sturtunni eftir burstun
  • Eftir sturtu er gott er að bera á sig góða olíu eða rakagefandi krem

 

Á lager

SKU: thurrbursti Categories: ,