Sturtubursti

1.690 kr.

Burtsinn er úr plasti og burstinn sjálfur úr Sílikoni.
Gott er að nota burstann á blautt hárið í sturtunni – t.d til þess að nudda hársvörðinn og auka þar blóðflæði sem getur ýtt undir betri og meiri hárvöxt.
Burstinn fellur vel í lófann þar sem það er smá hak á honum sem fellur vel á milli fingranna svo það er auðvelt að nudda eða greiða í gegnum blautt hárið með honum.
Við mælum sérstaklega með að nota hann með sjampóinu í sturtunni til þess að nudda hársvörðinn og svo er hægt að setja næringu í endanna og greiða með brustanum í gegnum hárið til þess að koma í veg fyrir að það þorni með mikla flóka.

Á lager

Tengdar vörur