Aðhaldssamfellan okkar hefur verið vinsælasta flíkin okkar frá upphafi en hún veitir frábærann grunn undir hvaða flík sem er!
Sama hvort þig vanti smá aðhald – sleipann grunn undir aðrar flíkur eða einfaldlega fallegt blúnduhálsmál upp úr skyrtunni eða til þess að hækka flegið hálsmál!
Hún einfaldlega hentar við öll tilefni!
Tvisturinn er snið sem fæddist nýlega en hann tekur allt það besta úr öllum okkar vinsælustu sniðum.
Hann er aðsniðinn að ofan – með þröngum síðum ermum með, V-hálsmáli & svo kemur rykkt í mittið sem er aðeins oversized svo hægt er að dressa hann upp & niður til öll tækifæri!
Við erum með vinnustofuna & saumastofuna á sama stað og verslunin er staðsett & því getum við stytt – þrengt eða gert lítilsháttar breytingar á flíkunum á meðan þú hinkrar.*
Ef við getum ekki gert það á meðan þú bíður – þá geturu sótt flíkina tilbúna næsta virka dag!
*Á ekki við allann fatnað & aðeins gert á dagvinnutíma
Bókaðu kvöldstund með vinkonunum eftir lokun og njótið kvöldsins með ljúffengum veitingum – léttvíni & drykkjum ásamt smá kynningu og hópurinn fær afslátt af öllu í verslun á meðan!
Verð fyrir hópinn : 29,900 ,-
Reykjavík / Mörkin 1
Opið alla virka daga:
11-18
Laugardaga:
12-16
Akureyri / Dalsbraut 1 (við Glerá)
Opið alla virka daga:
12-18
Laugardaga:
12-16