Varmi Poly Klaufakjóll

18.900 kr.

Munstrið í kjólnum er unnið út frá myndum sem Anna María Írisar tók í vörumyndatöku í fyrra fyrir Brá Verslun –
Eftir myndatökuna fórum við að rýna í umhverfið á myndunum & ákváðum að leika okkur með bakrunninn á þessum vörumyndum & leika okkur með litina.
Myndunum var speglað & eru unnar til þess að ýkja litina í náttúrunni & eru prentið í kjólnum því ljósmynd tekin & unnin af Önnu Maríu Írisardóttur.

Kemur í stærðum S- M – L – XL
Sídd : 123-125
Kjóllinn er hin fullkomna “layer” flík og er þá fallegum undir og yfir aðrar flíkur ásamt því að vera þæginlegur einn og sér yfir hlýrabol, kjól eða jafnvel samfellu.
Kjóllinn er úr prentuðu teygjanlegu mesh efni sem má þvo aftur og aftur og heldur sér alltaf eins.

SKU: varmi-poly-klaufakjoll Category:

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge, 2XLarge