Tígull Vasakjóll Mesh Bleik Blóm

Tígull Vasakjóll Mesh Bleik Blóm

Kjóllinn er í sérprentuðu efni sem við látum prenta fyrir okkur og er grunnurinn svartur, með nátturulegum hlýjum tónum í rósamynstri.

Hann er aðsniðinn allur að ofan, kemur svo út um maga & mjaðmir þar sem hann ýkir mjaðmavöxtinn
og svo eru djúpir og góðir vasar á mjöðmum sem er hrikalega gott af hafa.

Sniðið er aðsniðið að ofan en oversized yfir maga & mjaðmir með ísettum aðsniðnum síðum ermum og stórum góðum vösum í hliðum.

Kjóllinn er úr mjúku og teygjanlegu Mesh efni sem er innflutt sérstaklega vegna þess hversu mjúkt & teygjanlegt það er.
Kjólinn má þvo á 20°c og hengja svo til þerris.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: tigull-vasakjoll-mesh-bleik-blom Categories: , ,

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge