Frekari upplýsingar
Stærð | Small, Medium, Large, XLarge |
---|
5.000 kr.
Slaufa kjóllinn er gerður út frá “Vængur” bambus kjóla sniðinu okkar!
Hann er víður yfir efripartinn & svo þröngar ermar yfir framhandleggina ásamt því að hann þrengist niður líkamann.
Kjóllinn er með litlum standkraga & löngum breiðum satín böndum sem eru saumuð í hann aftan við háls.
Hann er svo allveg opinn í bakið svo það er hægt að láta satínböndin falla niður & þau sjást einstaklega vel.
Stærðir S-XL
Kr. 17,900
Stærð | Small, Medium, Large, XLarge |
---|