Skjálfti Tígull Poly

18.900 kr.

Munstrið í kjólnum er unnið út frá myndum sem Anna María Írisar tók í vörumyndatöku í fyrra fyrir Brá Verslun –
Eftir myndatökuna fórum við að rýna í umhverfið á myndunum & ákváðum að leika okkur með bakrunninn á þessum vörumyndum & leika okkur með litina.
Myndunum var speglað & eru unnar til þess að ýkja litina í náttúrunni & eru prentið í kjólnum því ljósmynd tekin & unnin af Önnu Maríu Írisardóttur.

Kemur í stærðum S- M – L – XL
Tígull kjóllinn er afar klassískur í sniðunu, en hann er í laginu eins og tígull.
Hann er aðsniðinn allur að ofan, kemur svo út um maga & mjaðmir þar sem hann ýkir mjaðmavöxtinn
og svo eru djúpir og góðir vasar á mjöðmum sem er hrikalega gott af hafa.

SKU: sjalfti-tigull-poly Categories: ,

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge, 2XLarge