Síðkjóll Terrazzo Ljósblár

Síðkjóll Terrazzo Ljósblár
Efnið er sérprentað fyrir okkur svo hann er framleiddur í takmörkuðu upplagi
Kjóllinn er allur úr þéttu en léttu Poly Dri-Fit efni sem er afar mjúkt og þæginlegt.
Kjóllinn kemur í 4 stærðumSaved Templates
Small – Medium – Large – XLarge
Kjóllinn er ca 145 cm á sídd.
Hann er allur saumaður úr teygjuefnum og með teygju í mittið svo hann gefur vel eftir.
Kr. 23.900

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: sidkjoll-terrazzo-ljosblar Category:

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge