Síðkjóll Mesh Silfur & Svart Tjullpils

Mesh Síðkjóll sem rokkar upp hvaða veislu eða tilefni sem er!
Þessi er svipaður og flest allir síðkjólarnir okkar í sniðinu, en hann er með basic topp, úr mjúka mesh efninu okkar sem teygjist mjög vel.
Svo kemur smá blúndu kantur í mittið og fyrir neðan, stórt og gullfallegt pils út svörtu / silfur tjull efni!

Kjóllinn er allur gegnsær, svo við mælum með samfellu eða undirkjól ásamt leggings innan undir.
Kjóllinn kemur í 4 stærðum
Small – Medium – Large – XLarge
Kjóllinn er ca 145 cm á sídd.
Hann er saumaður úr teygjuefnum í efri parti og með teygju í mittið svo hann gefur vel eftir.
Mjög takmarkað magn verður saumað af honum þar sem takmarkað er til af efninu.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: sidkjoll-mesh-silfur-svart-tjullpils Categories: ,

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge