Randalína Kjóll – Litur 5

19.900 kr.

Randalínu kjólarnir byrjaði ég fyrst að sauma árið 2014 / 2015 & þá úr afangs efnum sem ég gat pússlað saman í fallega oversized kjóla –
Við ákváðum að endurtaka leikinn í ár en þó ekki með afgöngum í þetta sinn heldur sérvöldum efnu & hver kjóll er saumaður í 5-8 eintökum.
Þeir eru allir vel oversized & henta best þeim í stærðum 44/46 & upp í 56/58.

Ég er sjálf á öllum myndum & nota vanalega L hér í mínu eigin merki & eins & þið sjáið þá eru kjólarnir vel oversized & fallegir ❤️

Á lager

SKU: randalina-kjoll-litur-5 Category: