FORSALA 7. nóv. Jóladagatal 2021

Jóladagatalið frá Báru Atla & BRÁ Verslun er af veglegri gerðinni!

10 gjafir sem gleðja þig eða þína nánustu.

Allt saman vörur sem fást í BRÁ Verslun og er útsöluverð á heildarpakkanum í kringum 85.000 Krónur!
Dagatalið inniheldur sitt lítið af hverju í úrvalinu sem BRÁ verslun bíður upp á ásamt æðsilegum fatnaði & fylgihlutum frá Báru Atla.
Í dagatalinu má nefna 5 flíkur sem hefur ekki en komið í sölu og voru sérhannaðar og framleiddar fyrir Jóladagatalið!
Verðið er 39.900 á öllum pakkanum.

Skoðaðu stærðartöfluna vel og vandlega og svaraðu spurningum hér fyrir neðan eftir bestu getu til þess að dagatalið þitt verði sem persónulegast.

Ef þú átt kjól sem er algjörlega í uppáhaldi frá okkur – taktu endilega fram hér fyrir neðan hvaða kjól og í hvaða stærð – en þetta einfaldar okkur fyrir í stærðarvali ef þú átt kjól í sama sniði og er í dagatalinu 🙂
þá förum við frekar eftir þessum upplýsingum.

Ef eithvað passar illa eða hentar ekki, þá er hægt að skipta í aðra flík í sama verðflokk en ekki hægt að fá endurgreitt né innieignarnótu
Ástæðan fyrir því að það sé ekki hægt að skila neinu í jóladagatalinu er einfaldlega sú að það er selt út sem heildarpakki og gefinn mikill afsláttur (50-60%) af hverri vöru til þess að selja það út á sanngjörnu verði.

Öll dagatöl verða afhent 10. – 14. Desember og þau sem á að senda út verða einnig send út með rekjanlegum pósti 10. Desember.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Tengdar vörur