Dagatals Kjóll Mesh

8.000 kr.

Dagatalskjóll

Þesski kjóll kom í glugga númer 15 í Jóladagatalinu og því köllum við hann Dagatalskjólinn

Kjóllinn er í klassísku A-sniði svo hann er aðsniðinn inn í mittið og kemur svo víðari yfir maga og rass.
Fallegt blúndu hálsmál í V-formi sem klæðir flesta sérlega vel!
Kjóllinn er úr ofboðslega mjúku og góðu Mesh efni sem er sérflutt inn og teygjist betur og með mýkri teygju en flest önnur Mesh efni.

Kjóllinn kemur í 4 stærðum
Small -XLarge

Hreinsa
SKU: import-placeholder-for-163510921 Category:

Frekari upplýsingar

Stærð

Small, Medium, Large, XLarge, 2XLarge