Dygg Hringur

3.990 kr.

Fallegur nettur hringur sem passar vel stakur eða með öðrum hringum.
Það eru 6, 3mm Cubic Zirconia steinar í hringunum.
Steinarnir í hringunum eru 5A zircon steinar sem eru með þeim bestu upp á harðleika & glans en þeir eru með 8.5 í “hardness” á meðan demantar eru með t.d 10 svo að steinarnir eru einstaklega vandaðir taka í sig mikið ljós svo þeir glansa mikið líkt & demantar.
Hringarnir eru steyptir úr ryðfríu stáli & svo húðaðir með annaðhvort 18k gullhúð eða 925 silfurhúð sem er sérstaklega sterk & endingargóð.

Íslensk Hönnun.
Koma í stærðum 8/56 ,9/ 59 & 10/61

SKU: dygg-hringur Categories: ,

Frekari upplýsingar

Gull eða Silfur?

Gull, Silfur

Hringastærð?

Stærð 10 / 61, Stærð 8 / 56, Stærð 9 / 59