Chiffon Pils

Chiffon Pils
Þetta er ný vara sem er alltaf mikið beðið um svo við ákváðum að prufa að gera örfá svona og sjá hvernig þið takið í þau!
Pilsin eru saumuð úr léttum sérprentuðum chiffon efnum og eru með einfaldri teygju í mittið.
Þau eru hugsuð sem pils sem fara inn í mittið, frekar en að sitja á mjöðunum.
Einstaklega létt og falleg og hægt að dressa þau endalaust upp og niður.
Þau koma í 2 stærðum M & L
Medium : 82 cm ummál á teygjunni
Large: 92 cm ummál á teygjunni
Síddin á pilsunum er um 75 cm frá efstu brún á teygjunni og niður í fald.

Við ákvaðum að byrja á einni týpu – í 2 stærðum og bætum þá við í stærðir og úrval ef þið takið vel í þetta ❤

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: chiffon-pils Categories: ,

Frekari upplýsingar

Stærð

Medium, Large