Bjalla Græn

FLÍKIN ER HLUTI AF BRÁ X CAMILLA RUT
& KEMUR Í SÖLU HÉR INNI Á NETVERSLUN 19.MARS KL. 21:00
& Í VERSLUN OKKAR Í MÖRKINNI 3, LAUGARDAGINN 20,MARS KL. 12:00

Bjalla peysan er hin fullkomna stutta peysa inn í vorið!
Peysan er með svokallaðr “bjöllu” ermar og er tekin saman í olnbogann og í öxlina svo það kemur fallegt “púff” yfir axlarsvæðið og er svo þröngt stroff sem teygist vel fyrir neðann olnboga.
Sniðið á peysunni er aðeins oversized og svo er stroff á henni þar sem hún er tekin saman yfir naflasvæðið.
Peysan er úr 97% polyester og 3% spandex svo hún er einstaklega mjúk og teygjanleg.
Athugið að efnið getur hnökrað við núning.

Peysan kemur í stærðum XS-XL
Kr. 16,900

Athugið að peysan er í takmörkuðu upplagi.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

SKU: bjalla-graen Categories: ,

Frekari upplýsingar

Stærðir Camilla

XSmall, Small, XLarge