Bella Beinar Buxur

14.900 kr.

Bella Beinar Buxur.
Buxurnar eru saumaðar úr dásamlegu ITY efni sem er þessi fullkomna bland af fínu & þæginlegu efni!
Efnið er gætt þeim eiginleikum að hrinda frá sér lykt & óhreinindum & það er auðvelt að þurrka bletti úr því.
Hárgreiðslukonur ættu t.d að geta þurrkað aflit sem sullast í þær beint úr án þess að það bletti efnið.
Efnið er svakalega teygjanlegt & þæginlegt, með smá þyngd í sér svo þær falla mjög vel.
Buxurnar eru aðeins aðsniðnar að ofan & koma svo allveg beinar & víðar út frá mjöðmum niður á ökkla.
Tvöfaldur mjúkur strengur sem þrengir ekki að & situr fallega inn í mittinu.
Buxurnar eru exxxtra háar & góðar svo þær passa vel við fallega toppa eða boli.

Módel á mynd er í stærð Medium í buxum.

Sídd innanfótar
S: 80
M: 80
L: 80
XL: 80

SKU: bella-beinar-buxur Categories: ,

Vörulýsing

Bella Beinar Buxur.
Buxurnar eru saumaðar úr dásamlegu ITY efni sem er þessi fullkomna bland af fínu & þæginlegu efni!
Efnið er gætt þeim eiginleikum að hrinda frá sér lykt & óhreinindum & það er auðvelt að þurrka bletti úr því.
Hárgreiðslukonur ættu t.d að geta þurrkað aflit sem sullast í þær beint úr án þess að það bletti efnið.
Efnið er svakalega teygjanlegt & þæginlegt, með smá þyngd í sér svo þær falla mjög vel.
Buxurnar eru aðeins aðsniðnar að ofan & koma svo allveg beinar & víðar út frá mjöðmum niður á ökkla.
Tvöfaldur mjúkur strengur sem þrengir ekki að & situr fallega inn í mittinu.
Buxurnar eru exxxtra háar & góðar svo þær passa vel við fallega toppa eða boli.

Módel á mynd er í stærð Medium í buxum.

Sídd innanfótar
S: 80
M: 80
L: 80
XL: 80

Frekari upplýsingar

Stærð

S, M, L, XL