Basic AðhaldsSamfella
Basic Aðhaldssamfella.
Kr. 6.900
Kemur í Small / Medium / Large & XLarge
Samfellan er úr svakalega góðu aðhaldsefni með mjóum spaghettí böndum svo hún er fullkomin undir hvaða flík sem er 🖤
Veitir gott aðhald ásamt því að veita sleipann grunn fyrir aðrar flíkur.
Ég mæli með að taka hana í númeri minna ef þú ert vön að taka.
Ath. að SMALL stærðin er mjög lítil og hentar ekki ef þú ert með stór eða mjúk brjóst.