Persónuverndarstefna Almennt Bára Atla Clothing leggur áherslu á öryggi persónuupplýsinga viðskiptavina. Bára Atla Clothing leggur áherslu á að farið sé með allar persónuupplýsingar í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og úrvinnslu persónuupplýsinga (Persónuverndarlögin). Bára Atla Clothing leggur áherslu á að vinnsla á persónugreinanlegum upplýsingum sér takmörkuð, að því marki að hægt sé aðRead more ⟶
Author: baraatlagmailcom
Skil & Skipti
Að skipta og skila vöru Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið.Read more ⟶
Sendingar
Bára Atla Clothing / BRÁ Verslun Mörkin 3 – 108 Reykjavík Baraatla@gmail.com s. 773-3770 Bára Atla Clothing áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis. Afhending vöru Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftirRead more ⟶